Iðnþing 2024
Iðnþing 2024 fer fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16.
Hugmyndir breyta heiminum. Með þeim höfum við byggt upp blómlegt samfélag í nábýli við náttúruöflin, skapað meiri verðmæti úr takmörkuðum auðlindum og bylt lífsgæðum á Íslandi. Á 30 ára afmælisþingi SI ætlum við að ræða um mikilvægar ákvarðanir í fortíð og framtíð.
Þátttakendur í dagskrá:
- Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis
- Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra
- Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
- Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix
- Björk Kristjánsdóttir, rekstrar- og fjármálastjóri CRI
- Baltasar Kormákur, kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios
- Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi hjá Behold Ventures
- Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
- Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
Boðið er upp á léttar veitingar að þingi loknu.
Hér er hægt að skrá sig.
Hér er hægt að horfa á beina útsendingu frá þinginu:
https://vimeo.com/event/4129001/1ab7443c04