Íslenski byggingavettvangurinn efnir til málþings
Íslenski byggingavettvangurinn stendur fyrir málþingi um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageiranum næstkomandi fimmtudag 21. september kl. 9.00-12.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Hér er hægt að skrá sig á málþingið.
Dagskrá
Straumlínustjórnun í byggingariðnaði - Ýr Gunnarsdóttir, OE Process Leadership, Shell International, og Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við tækni- og verkfræðideild HR.
Framleiðni í byggingariðnaði - Hannes Frímann Sigurðsson, verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins.
Sóun í byggingariðnaði - Svanur Daníelsson, öryggisstjóri Munck Íslandi.