Fréttasafn28. feb. 2019 Almennar fréttir

Íslenskt - gjörið svo vel tilnefnt í flokki stafrænna auglýsinga

ÍMARK, félag íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), hefur birt tilnefningar í samkeppninni Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin, en í ár er það í þrítugasta og þriðja sinn sem verðlaunin eru afhent. Meðal tilnefninga er herferðin Íslenskt - gjörið svo vel í flokki fyrir stafrænar auglýsingar. Það er Hvíta húsið sem vann auglýsingarnar fyrir samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtak verslunar og þjónustu, Samtak atvinnulífsins og Bændasamtaka Íslands.

Verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 8. mars. 

Bladaauglysing_opna_1551353681585

Viðskiptablaðið, 28. febrúar 2019

Ludur1Ludur2