Kjarasamningarnir stærsta verkefnið
„Ég er markaðsmanneskja og ég held að við höfum bara ekki markaðssett iðnnám nógu vel,‟ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, meðal annars í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í gær. Hún segir að það þurfi að breyta viðhorfi fólks til iðnnáms en markmiðið er að tvöfalda fjölda iðnnema.
Lesa má viðtalið við Guðrúnu hér .