Fréttasafn



15. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Málmur fagnar 80 ára afmæli

Málmur - samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði fagnaði 80 ára afmæli félagsins með hófi á Grand Hótel Reykjavík síðastliðinn mánudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Guðlaugur Þór Pálsson, formaður Málms, fluttu ávörp. Veislustjóri var Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Pálmi Sigurhjartarson stýrði tónlist.

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá afmælishófinu. 

Í tilefni afmælisins hefur verið gefið út veglegt afmælisrit sem hægt er að nálgast hér.

SI_Malmur_FORSIDA
HE7_2383Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

_D4M5683Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI

_D4M5672_1542295486584Guðlaugur Þór Pálsson, formaður Málms.

HE7_2437Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, var veislustjóri.

_D4M5629Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, sagði frá afmælistímariti Málms.

_D4M5742Pálmi Sigurhjartarson stýrði tónlistaratriði.