Fréttasafn



7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun

Máltækniþing og máltæknitorg Almannaróms í Grósku

Máltækniþing Almannaróms fer fram í Grósku 11. nóvember kl. 8.30. Yfirskrift þingsins er Það virkar á íslensku! Máltæknitorg verður í opnu rými kl. 8:30-13:00.  Meðal þátttakenda á þinginu eru Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI.

Fundarstjóri er Halldór Benjamín Þorbergsson.

Dagskrá

  • Ávarp ráðherra - Lilja Dögg Alfreðsdóttir
  • Kannski, kannski ekki – staða máltækninnar - Björgvin Ingi Ólafsson
  • Lærlingar seiðskrattans – áhrif gervigreindar - Sverrir Norland
  • Hagnýt máltækni – hlutverk fyrirtækja og stofnana
  • Pallborðsumræður - Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, Sigríður Mogensen, Linda Heimisdóttir, Logi Karlsson, Ari Daníelsson
  • Málstofur í boði að umræðum loknum - Málstofa 1: Höfundarréttur, gervigreind og listir. Málstofa 2: Menntun og máltækni mætast.

Hér er hægt að skrá sig á þingið.

Hér er viðburðurinn á facebook.