Fréttasafn28. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands

Málþing í tilefni 95 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir málþingi í tilefni 95 ára afmælis félagsins í Björtuloftum í Hörpu miðvikudaginn 13. maí kl. 13.00. Einnig efnir félagið til árshátíðar sem hefst kl. 19.00.

Hér er hægt að skrá sig á málþingið.

Hér er hægt að skrá sig á árshátíðina. Í skráningu þarf að taka fram í athugasemdadálki hve marga miða þarf.

Dagskrá málþingsins sem hefst kl. 13.00 í Björtuloftum í Hörpu

  • Laufey Ósk, formaður Ljósmyndarafélags Íslands, setur málþingið
  • Kári Sverriss - Leiðin að markmiðunum
  • Kristín María Stefánsdóttir - Að vera ekki allra
  • Kaffi og léttar veitingar
  • Gunnar Svanberg - Framleiðsla fyrir myndbanka
  • Rán Bjargardóttir - Nýburaljósmyndun

Auglysing_lokautgafa_1651154547711