Fréttasafn



28. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi

Mikill áhugi á fundi um móttöku byggingarúrgangs

Mikill áhugi var á fundi Samtaka iðnaðarins og Mannvirkis – félags verktaka sem haldinn var síðastliðinn föstudag í Húsi atvinnulífsins um móttöku byggingarúrgangs. 

Fundarstjóri var Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Dagskrá

  1. Helstu áskoranir verktaka við flokkun byggingarúrgangs - Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri mannvirkjasviðs SI
  2. Samræmd flokkun byggingarúrgangs – tryggjum réttan farveg til framtíðar - Hugrún Geirsdóttir, sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun
  3. Nýtingarmöguleikar byggingarúrgangs - Áróra Árnadóttir, framkvæmdastjóri hjá Grænni byggð
  4. Söfnun byggingarúrgangs - Óttar Freyr Lárusson, sölustjóri hjá Hringrás
  5. Móttaka byggingarúrgangs og gjaldtaka - Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri og Þorleifur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri urðunarstaðar hjá Sorpu
  6. Umræður

Fyrr í mánuðunum var fundur um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs. Hér er hægt að nálgast glærur þess fundar.

Hér er hægt að nálgast glærur fundarins um móttöku byggingarúrgangs. 

Hér er hægt að nálgast streymi fundarins um móttöku byggingarúrgangs:

https://vimeo.com/event/2644298


Bjartmar2Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri mannvirkjasviðs SI.

Image00013Hugrún Geirsdóttir, sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun.

Image00019_1669383977588Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Image00026Áróra Árnadóttir, framkvæmdastjóri hjá Grænni byggð.

Image00033Óttar Freyr Lárusson, sölustjóri hjá Hringrás.

Image00048Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri og Þorleifur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri urðunarstaðar hjá Sorpu.