Fréttasafn14. mar. 2017

Myndbönd og blað um Iðnþing

Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu 9. mars sl. Tæplega 400 manns voru samankomnir í Silfurbergi að hlusta á umræður um mikilvægi innviða fyrir samfélagið. 

Með Morgunblaðinu fylgdi sérblað um Iðnþing 2017: Idnthingsblad_2017-03-18  

Hér fyrir neðan má nálgast myndbönd af erindum og umræðum:

Samantekt frá Iðnþingi 2017 from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Guðrún Hafsteinsdóttir from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Glímt við þjóðveginn from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Ég á mér draum um straum from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Er ekki tími til kominn að tengja? from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Farðu alla leið - Markmið og metnaður from Samtök iðnaðarins on Vimeo.