Fréttasafn



15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun

Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki

Nemastofa atvinnulífsins auglýsir eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið vel að þjálfun og kennslu iðnnema á vinnustað. Umsóknarfrestur fyrir árið 2023 er til 30. nóvember. Tilnefningu á að senda á nemastofa@nemastofa.is

Auglysing-nov-2023