Fréttasafn15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun

Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki

Nemastofa atvinnulífsins auglýsir eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið vel að þjálfun og kennslu iðnnema á vinnustað. Umsóknarfrestur fyrir árið 2023 er til 30. nóvember. Tilnefningu á að senda á nemastofa@nemastofa.is

Auglysing-nov-2023