Fréttasafn



  • Sigurður Bragi Guðmundsson

10. mar. 2010

Iðnaðurinn verður í lykilhlutverki

Sigurður Bragi Guðmundsson fyrrverandi stjórnarmaður SI og forstjóri Plastprents rekur nú iðnframleiðslufyrirtæki í Kína. Í viðtali í Viðskiptablaðinu 4. mars sl. fjallar hann um mikilvægi íslensks iðnaðar við uppbyggingu landsins og nauðsyn þess að Íslendingar skoði áherslur í atvinnumálum upp á nýtt þar sem ESB-aðild og ný mynt er lykilþáttur.

Viðtalið má lesa í heild sinni hér.