Stuðningur ESB við atvinnu- og byggðaþróun í aðildarríkjum
Fimmtudaginn 15. apríl og föstudaginn 16. apríl verður ráðstefna í Salnum, Kópavogi. Á ráðstefnunni verður fjallað um stuðning ESB við efnahags- og atvinnulíf í aðildarríkjunum og aðgerðir til að auka samkeppnishæfni svæða. Ráðstefnan fer fram á ensku og aðgangur er ókeypis.
Sjá dagskrá ráðstefnunnar hér.