Fréttasafn  • Nefco_rafraen_augl_03

12. apr. 2010

Norræn fjármögnun - kynning á tækifærum fyrir íslensk fyrirtæki

Norrænu fjármögnungarsjóðirnir NEFCO og NOPEF efna til kynningar á starfsemi sjóðanna og möguleikum íslenskra fyrirtækja til að sækja um stuðning á Hótel Nordica Reykjavík fimmtudaginn 15. apríl kl. 08.00–10.00.

 

Nefco_rafraen_augl_03