Fréttasafn  • Mannvirki5

24. jún. 2010

Samtök iðnaðarins krefja fjármálafyrirtæki svara

 

Viku eftir dóm Hæstaréttar hefur  ekkert heyrst af viðbrögðum fjármálafyrirtækja. Við það verður ekki unað, fyrirtækin  í landinu geta ekki beðið endalaust eftir niðurstöðu. Í opnu bréfi sem sent var í dag til fjármálafyrirtækja krefjast Samtök iðnaðarins viðbragða.

Sjá bréf.