Fréttasafn  • Vatnsafl

7. sep. 2010

Rannsóknarsjóðir á sviði orkumála

SI vekja athygli á rannsóknarsjóðum á sviði orkumála sem eru opnir til umsóknar. Fyrirtæki eru hvött til að kynna sér sjóðina og sækja um styrki.