Fréttasafn



  • Fartölva

17. sep. 2010

ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir - Lykilatriði, uppbygging og notkun

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlana 23. september 

MARKMIÐ NÁMSKEIÐSINS er að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarnastaðlanna í ISO 9000 röðinni og þekki hvernig hægt er að beita þeim við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi.Hámarksfjöldi þátttakenda er 14 manns. Nánari upplýsingar og skráning á www.stadlar.is