• Kjarnafæði

6. okt. 2010

Matardagar í Smáralind

Nýlega stóð Klúbbur matreiðslumeistara fyrir Matardögum í Vetrargarðinum í Smáralind. Þar var keppt um Íslandsmeistaratitil í matreiðslu og framreiðslu, keppt í eftirréttagerð og fleira  og matvælagreinarnar kynntar.

Hótel og matvælaskólinn kynnti starfsemi sína þar sem einbeittir bakaranemar skreyttu kransakökur og kennt var að flambera kokteilpylsur. Kjötmeistarar Kjarnafæðis kynntu vörur fyrirtækisins og gáfu gestum að smakka og Mjólkursamsalan kynnti osta.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.