Fréttasafn  • sa-logo

14. okt. 2010

Mikilvæg ákvörðun Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtöku Arion banka á B.M. Vallá

Virk samkeppni er mikilvæg við endurreisn atvinnulífsins og því er ákvörðun Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtöku Arion banka á B.M. Vallá (nr. 31/2010) jákvæð. Þar eru sett fram skýr viðmið um hvernig yfirtöku banka á fyrirtækjum skuli háttað þannig að endurskipulagning þeirra geti tekist vel án þess að raska samkeppni eða fyrirtækjum sé alvarlega mismunað. Þetta kemur fram á vef SA.

Sjá frétt.