Fréttasafn  • HR-lógó

24. okt. 2010

10% afsláttur af opnum námskeiðum Opna háskólans í HR

Félagsmönnum Samtaka iðnaðarins býðst 10% afsláttur af öllum opnum námskeiðum Opna háskólans í HR.

Opni háskólinn þjónar atvinnulífinu með fjölbreyttu framboði öflugra námsleiða undir leiðsögn innlendra og erlendra sérfræðinga. 

Rúmlega 500 námskeið eru á námskrá Opna háskólans og um 280 leiðbeinendur koma að kennslu – bæði fræðimenn HR og kennarar erlendra samstarfsháskóla auk sérfræðinga úr íslensku atvinnulífi.  

Sján nánar: http://www.opnihaskolinn.is/