Fréttasafn  • Byggingaframkvæmdir

8. nóv. 2010

Betri byggð - Frá óvissu til árangurs 

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Félag byggingfulltrúa og fleiri aðila standa að málþingi um byggingamarkaðinn, hvar stöndum við, hvað getum við lært af liðnum árum og hvernig komumst við aftur af stað?

Málþingið er haldið á Grand Hótel Reykjavík 11. nóvember kl. 9.00-17.00.

Hægt er að skrá sig og greiða ráðstefnugjald hjá Arkitektafélagi Íslands á heimasíðu félagsins www.ai.is (sími: 551 1465 og netfang: ai@ai.is).

Ráðstefnugjald er 6.000 krónur og innifalinn er hádegisverður og hressingar í hléum. Innritun og morgunkaffi/te klukkan 8:00—8:50.

Sjá dagskrá hér.