Íslenski þekkingardagurinn
ESB - Áskoranir og tækifæri fyrir atvinnulífið
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins efnir til Íslenska þekkingardagsins, ráðstefnu og verðlaunaafhendingar fimmtudaginn 24. febrúar 2011, á Hilton Reykjavík Nordica.
Þemað að þessu sinni er:
ESB - Áskoranir og tækifæri fyrir atvinnulífið
Orri Hauksson, framkvæmdastjóri SI er einn ræðumanna og var í viðtali um ráðstefnuna á Ísland í bítið í morgun.
Þrjú fyrirtæki eru tilnefnd til Íslensku Þekkingarverðlaunana 2011 en dómnefndin hafði verðmætasköpun að leiðarljósi við val sitt. Icelandair, Rio Tinto Alcan og Samherji. Þá verður og viðskipta- eða hagfræðingur ársins verðlaunaður.