Kynning á Mannvirkjalögunum og Mannvirkjastofnun
Samtök iðnaðarins efna til kynningafundur um nýju Mannvirkjalögin og nýstofnaða Mannvirkjastofnun í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík kl. 8:30 til 10.00 miðvikudaginn 23. febrúar.
Framsögumenn eru Steinunn Fjóla Sigurðardóttir lögfræðingur og Hafsteinn Pálsson verkfræðingur, starfsmenn umhverfisráðuneytisins.