Fréttasafn  • Borgartún 35

4. apr. 2011

Nýr starfsmaður SI - Katrín Dóra Þorsteinsdóttir

Katrin-Dora-2008 

 

 

 

 

Katrín Dóra Þorsteinsdóttir hefur hafið störf hjá Samtökum iðnaðarins sem forstöðumaður hugverkaiðnaðar og mannauðs. Katrín Dóra er með B.Sc. í  viðskipta- og rekstrarfræði og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur sinnt ýmsum verkefnum m.a. við fjármálastjórn, framkvæmdastjórn, starfsmannastjórn og verkefnisstjórn.