Fréttasafn



  • sa-adalfundur

5. apr. 2011

Aðalfundur SA - Atvinnuleiðin út úr kreppunni

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica - 7. apríl 2011, kl. 14.00 - 16.00.
Að fundi loknum fer fram móttaka SA.


SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG

Dagskrá:

Vilmundur Jósefsson, formaður SA, og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ávarpa fundinn. 

Fjórir öflugir stjórnendur fjalla um atvinnuleiðina út úr kreppunni. Jóhann Jónasson, framkvæmdastjóri 3X Technology, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já,
Guðmundur Þorbjörnsson framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu og Ingibjörg G. Guðjónsdóttir, stjórnarformaður Íslenskra fjallaleiðsögumanna.

Fundarstjóri er Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi.