Fréttasafn  • Borgartún 35

10. maí 2011

Annar fundur í fundaröð um orkumál

Samtök iðnaðarins, Háskólinn í Reykjavík og Samál standa fyrir fundaröð um orkumál í Háskólanum í Reykjavík, Herkúles 5, 2. hæð

Annar fundur er um þjóðhagsleg áhrif orkunýtingar og er föstudaginn 13. maí kl. 8.30 - 10.00

Dagskrá:

Mat á flæði beinnar erlendrar fjárfestingar í orkufrekan iðnað á Íslandi

Dr. Helga Kristjánsdóttir, hagfræðingur

Orkutengd verkefni til atvinnuuppbyggingar

Þórður Hilmarsson, forstöðumaður hjá Íslandsstofu                  

Þjóðhagslegur ávinningur orkutengds iðnaðar

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samáls  

Fundarstjóri: Gunnar Guðni Tómasson, deildarforseti Tækni- og verkfræðideildar HR

Fundurinn er opinn og aðgangur ókeypis.

SKRÁNING HÉR