Fréttasafn  • Borgartún 35

15. ágú. 2011

Skattar og opinber útgjöld eru há á Íslandi í alþjóðlegum samanburði

Skattar eru mjög háir á Íslandi í alþjóðlegum samanburði, hvort sem um er að ræða óbeina skatta, tekjuskatta eða eignarskatta. Í aðdraganda fjárlaga fyrir næsta ár og í ljósi vanda sem við er að etja í opinberum fjármálum er enn farið að ræða um skattahækkanir. Sem fyrr er stefnt að því að fara svokallaða blandaða leið skattahækkana og lækkunar útgjalda. Því er jafnframt haldið fram að skattar séu ekki sérstaklega háir á Íslandi í alþjóðlegum samanburði, einkum í samanburði við hin Norðurlöndin, og því sé fyrir hendi svigrúm til skattahækkana.

Sjá grein á vef SA.