Fréttasafn  • Full borg matar

17. sep. 2011

Matardagar 2011 og Full borg matar

Matarhátíðin Full borg matar og Matardagar 2011 í Kópavogi standa yfir nú um helgina. Dagskráin er sneisafull af skemmtilegum viðburðum fyrir alla fjölskylduna.

Upplýsingar um viðburði má finna á www.fullborgmatar.is

Á Matardögum 2011 sem fara fram í Hótel- og veitingaskólanum í Kópavogi er skemmtileg dagskrá í boði auk þess sem kynnt verða úrslit í vali á bakara, vínþjóni og matreiðslumanni ársins.

Dagskrána má nálgast inni á www.matvis.is