Fréttasafn  • Umhverfisvottanir-Umhverfismerki_Sept2011

20. okt. 2011

Nýtt rit um umhverfisvottanir

Út er komið rit um umhverfisvottanir, umhverfismerki og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Gefið er yfirlit yfir vottanir og staðla sem standa fyrirtækjum til boða. Rætt er við aðila sem hafa reynslu af því að taka upp umhverfisstjórnun eða hafa fengið vottun á vörur og þjónustu. Einnig er yfirlit yfir fjölda umhverfismerkja sem sjá má á markaði. Nýsköpunarmiðstöð gefur ritið út.

Nálgast má ritið hér.