Aðild Rússlands að WTO samþykkt
Aðild Rússlands að WTO mun hafa ýmis jákvæð áhrif á útflutning íslenskra fyrirtækja til Rússland. Í meðfylgjandi samantekt viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins er gerð grein fyrir þessum áhrifum, auk tollalækkana við innflutning á völdum vörum til Rússlands.
Viðskiptasvið utanríkisráðuneytisins veitir fúslega allar frekari upplýsingar um aðild Rússlands að WTO.