Fréttasafn  • Borgartún 35

8. feb. 2012

Úthlutun markáætlunar Tækniþróunarsjóðs

Lokið hefur verið við að meta umsóknir í markáætlun Tækniþróunarsjóðs (betri þjónusta fyrir minna fé), en umsóknafrestur var til 1. nóvember 2011.
 
Alls barst 21 umsókn og hefur stjórn sjóðsins ákveðið að bjóða verkefnisstjórum 10 verkefna að ganga til samninga.