Ráðstefna Norræna fjárfestingabankans: Hagþróun á komandi öld
Að loknum erindum verður efnt til pallborðs með þátttöku Orra Haukssonar, framkvæmdastjóra SI, Edmund S. Phelps, prófessors og nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og Hyun Song Shin, hagfræðiprófessor við Princeton háskóla. Johnny Åkerholm, forstjóri Norræna fjárfestingabankans stýrir umræðum.