Fréttasafn



  • Borgartún 35

1. mar. 2012

Tveir áhugaverðir fundir á morgun

Á morgun standa Samtök iðnaðarins fyrir tveimur áhugaverðum fundum á Grand Hótel Reykjavík.

 

Gengislánin – tíminn er dýr í óvissu í Hvammi kl. 8.30 – 10.00

Ragnar H. Hall og Þorsteinn Einarsson, hæstaréttarlögmenn og Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur ræða um nýfallinn dóm Hæstaréttar um vexti á gengislánum og áhrif hans.

SKRÁNING 

Útboðsþing 2012 – Verklegar framkvæmdir í Gullteig kl. 13.00 – 16.30

Eftirtaldir aðilar kynna framkvæmdaáætlanir sínar á árinu:

  • Reykjavíkurborg - Óttarr Ólafur Proppé, varaformaður borgarráðs
  • Framkvæmdasýsla ríkisins - Óskar Valdimarsson, forstjóri
  • HS orka - Ásbjörn Blöndal, forstöðumaður þróunarsviðs
  • Landsvirkjun - Pálmar Óli Magnússon, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
  • Siglingastofnun - Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hafnasviðs
  • Landsnet - Nils Gústavsson, deildarstjóri framkvæmda
  • Orkuveita Reykjavíkur - Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs
  • Vegagerðin - Jón Helgason, yfirmaður framkvæmdasviðs

SKRÁNING