• Rannis-nýtt

20. júl. 2012

Opið fyrir umsóknir vegna skattfrádráttar rannsókna- og þróunarverkefna fyrir árið 2012

Samtök iðnaðarins minna á að umsóknarfestur vegna skattafrádráttar rannsókna- og þróunarverkefna fyrir árið 2012 er til 1. septembers n.k.

Nánari upplýsingar er að finna hér en Rannís tekur á móti og sér um umsóknir.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.