Carbon Recycling fær einkaleyfi í Bandaríkjunum
Metanólið er unnið úr koltvísýringi frá jarðvarmavirkjun HS Orku í Svartsengi en verksmiðjan var formlega opnuð fyrr á þessu ári.
Endurnýjanlegt metanól er vistvænt og kraftmikið eldsneyti með háa oktantölu sem blanda má við bensín. 3% blanda bensíns og metanóls hentar öllum bílum.