Fréttasafn  • Rannis-nýtt

23. nóv. 2012

Úthlutun Tækniþróunarsjóðs haust 2012

Alls bárust 87 umsóknir í Tækniþróunarsjóð vegna umsóknarfrests sem rann út 15. september síðastliðinn. Á fundi 22. nóvember ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum 30 verkefna að ganga til samninga. Lista yfir verkefnin má nálgast hér.

 

Næsti umsóknarfrestur er í febrúar 2013.