Kínversk útgáfa EVE Online
Í tengslum við útgáfu EVE Online í Kína í samvinnu við TianCity, og velgengni nýjustu viðbótar leiksins, Retribution, sem kom út í síðustu viku, hefur CCP slegið nýtt met í fjölda áskrifenda EVE Online. Í fyrsta sinn í níu ára sögu leiksins hefur fjöldi áskrifenda hans farið yfir 450.000.
Þetta kemur fram í frétt á mbl.is sem lesa má hér.