Fréttasafn



  • UTmessan 2013

29. jan. 2013

Spennandi og vel borguð störf í tölvugeiranum

Dagana 8.-9. febrúar verður UTmessan 2013 haldin í Hörpu. Hún felur í sér marga viðburði sem allir styðja við það markmið að sýna hve stór og fjölbreyttur tölvugeirinn á Íslandi er með það að markmiði að fjölga þeim sem velja sér tölvu- og tæknigreinar sem framtíðarstarfsvettvang. Búið er að gera myndband með viðtölum við nemendur í tölvugreinum og unga útskrifaða.

Myndbandið má nálgast hér.

Nánari upplýsingar og dagskrá.