Fréttasafn  • Borgartún 35

13. feb. 2013

Skattfrádráttur vegna nýsköpunar

Nýsköpunarverkefni, sem hlotið hafa staðfestingu frá Rannís eiga rétt á sérstökum skattfrádrætti vegna nýsköpunar. Með opinberum stuðningi er átt við skattfrádrátt og styrki frá opinberum aðilum, samanlagt. Njóti verkefnið opinberra styrkja hafa þeir áhrif á fjárhæð skattfrádráttar. KPMG hefur tekið saman helstu atriði er varða þetta mál.

 

Kynning KPMG