Fréttasafn21. ágú. 2013

Skapandi hönnun úr áli

Ráðstefnan 13Al+ kannar þá framtíðarmöguleika sem felast í frekari framleiðslu á áli á Íslandi. Ræðumenn eru á meðal þeirra fremstu á sviði viðskipta, álframleiðslu og hönnunar.

Ráðstefnan verður miðvikudaginn 28. ágúst kl. 13-17 í Arion Banka, Borgartúni 19.

Ekkert þátttökugjald

Nánari upplýsingar og skráning hér!