Framkvæmdastjóri lætur af störfum
Kristrún Heimisdóttir lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins samkvæmt samkomulagi við stjórn Samtakanna.
„Ég vil fyrir hönd stjórnar Samtaka iðnaðarins þakka Kristrúnu fyrir góð störf hennar í þágu SI og óska henni góðs gengis í framtíðinni,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.