Fréttasafn



  • Borgartún 35

5. nóv. 2014

Rekstur flugstöðvarinnar í hendur einkaaðila

Viðskiptablaðið fjallaði í dag um þá skoðun Viðskiptaráðs Íslands að leggja eigi niður Fríhöfnina og einkaaðilum verði alfarið eftirlátið að sjá um verslunarþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Almar Guðmundsson var í viðtali um málið í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann sagðist fagna framtaki Viðskiptaráðs en jafnframt gjarnan vilja víkka umræðuna út. Skoða þurfi hvernig best sé að styðja við uppbyggingu innviða á Íslandi til að efla framleiðni og verðmætasköpun og góð leið til þess gæti verið að færa rekstur flugstöðvarinnar í hendur einkaaðila.

Hlusta á viðtal við Almar

Skoðun Viðskiptaráðs

Frétt í Viðskiptablaði