17. ágú. 2022 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi Iðnaður og hugverk

Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi. Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir er formaður félagsins. Aðrir í stjórn eru Helga Svava Arnarsdóttir, varaformaður, Aðalsteinn Sigurkarlsson, gjaldkeri, Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, ritari, og Jana Rut Friðriksdóttir, meðstjórnandi. Varamenn eru Hafdís Þorbjörnsdóttir og Sigríður Inga Einisdóttir.

Á myndinni eru, talið frá vinstri, Sigríður Inga, Sigríður Valdís, Helga Svava, Jana Rut, Hafdís, Heiða Hrönn og Aðalsteinn.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.