Fréttasafn29. okt. 2021 Almennar fréttir Menntun

Ný stjórn Iðunnar

Ný stjórn Iðunnar var kosin á aðalfundi sem haldinn var í gær í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20. Á fundinum var ársreikningur lagður fram og ársskýrslan birt. Stjórn Iðunnar er skipuð fulltrúum eigenda en eignarhaldi er skipt til helminga milli stéttarfélaga í iðnaði og Samtaka iðnaðarins. Hér má sjá starfsreglur stjórnar. Starfsreglur framkvæmdastjórnar má sjá hér. Starfsreglur sviðsstjórna má finna hér. Jóhanna Klara Stefánsdóttir er áfram formaður stjórnar annars eru stjórnarmenn sem hér segir:

Aðalmenn:

Nafn Félag
Eyjólfur Bjarnason SI
Finnbjörn Hermannsson Samiðn
Georg Páll Skúlason GRAFÍA
Halldór Arnar Guðmundsson VM
Hilmar Harðarson FIT/Samiðn
Jóhanna Klara Stefánsdóttir SI
Jóhanna Vigdís Arnarsdóttir SI
Óskar Hafngjörð Gunnarsson MATVÍS
Svanur Karl Grjetarsson MFH
Þór Marteinsson BGS

Varamenn:

Nafn Félag
Anna Haraldsdóttir GRAFÍA
Friðrik Ólafsson SI
Gunnar Sigurðsson SI
Heimir Kristinsson Samiðn
Jóhann R. Sigurðsson Samiðn
Lilja Björk Guðmundsdóttir SI
Magnús Örn Friðriksson MATVÍS
María Jóna Magnúsdóttir BGS
Ólafur S. Magnússon FIT/Samiðn

Varamaður og áheyrnarfulltrúi

Gunnar Valur Sveinsson