11. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Marbar fyrir skömmu. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Árný Þóra Hálfdánardóttir, Katla Sigurðardóttir, formaður, Dagný Hlín Ólafsdóttir, Birna Sigurjónsdóttir, Vala Rut Sjafnardóttir Friðjónsdóttir og Sandra Dögg Tryggvadóttir. Á myndina vantar Jóhönnu Evu Gunnarsdóttur.

Góð mæting var á fundinn og var mikill hugur í félagsmönnum að efla starfið í félaginu eftir frekar erfið tvö ár vegna heimsfaraldurs. 

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins.

Frafarandi-formadur-2022

Guðrún Svava Viðarsdóttir, fráfarandi formaður félagsins.

Adalfundur-2022_5
Adalfundur-2022_4

Adalfundur-2022_2_1652222939662

Adalfundur-2022_1_1652222961712

Adalfundur-2022_


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.