Fréttasafn9. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Á aðalfundi Klæðskera- og kjólameistarafélagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær var kosin ný stjórn sem í sitja Katla Sigurðardóttir, formaður, og meðstjórnendur eru Árný Þóra Hálfdánardóttir, Birna Sigurjónsdóttir, Berglind Harpa Bryngeirsdóttir, Jóhanna Eva Gunnarsdóttir, Sandra Dögg Tryggvadóttir og Vala Rut Sjafnardóttir.

Á myndinni hér til hliðar er formaður félagsins Katla Sigurðardóttir.