Fréttasafn13. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla

Nýjar vörur til sýnis á HönnunarMars

Í tengslum við HönnunarMars ætla  AGUSTAV  og  Kjartan Oskarsson Studio að opna nýtt sýningarrými að Funahöfða 3 í Reykjavík. Opnunargleði verður föstudaginn 16. mars kl. 17-20 en annars er sýningin opin fimmtudaginn 15. mars kl. 10-18, föstudaginn 16. mars kl. 10- 18, laugardaginn 17. mars kl. 10-18 og sunnudaginn 18. mars kl. 12-18.

Heildstætt hönnunar- og framleiðsluferli endurspeglast í uppsetningunni á sýningunni en innangengt er af verkstæðinu inn á sýningarrýmið og hægt er að komast í bein tengsl við uppruna vörunnar. Nýjar vörur verða á sýningunni. 

EVENT

Diningchair_III_2


Highback_loungechair_1

Mirror_3