Fréttasafn23. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær. Sveinspróf í matvælagreinum voru haldin í desember. Á myndinni eru frá vinstri Jóhannes Felixson, formaður LABAK, Elvar Hauksson, Jón Árni Haraldsson og Vignir Hans Bjarnason. Á myndina vantar Aðalheiði Dögg Reynisdóttur.