Fréttasafn



6. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi

Ráðstefna SART og SI um rafbílavæðinguna

Samtök rafverktaka, SART, og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu næstkomandi föstudag 10. mars kl. 13.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá

Opnunarávarp
- Jens Pétur Jóhannsson, SART

Ávarp umhverfisráðherra
- Björt Ólafsdóttir

Rafbílahleðsla í þéttbýli, staðan og verkefnin framundan
- Böðvar Tómasson, ELFA verkfræðistofa

Loftslagsstefna og uppbygging innviða fyrir rafbíla í  Reykjavík

Hrönn Hrafnsdóttir og Guðmundur Benedikt Friðriksson, Reykjavíkurborg

Hleðslustöðvar, útfærsla og frágangur raflagna
- Johan Rönning - Reykjafell - Smith & Norland

Rafbílar og dreifikerfið
- Fjalarr Gíslason, Veitur ohf.

Rafbílahleðsla á landsbyggðinni
- Kjartan Rolf Árnason, RARIK

Raflagnareglur, hleðsla rafbíla
- Birgir Ágústsson, Mannvirkjastofnun

Innviðir vegna hleðslustöðva og reynslan frá Noregi
- Vignir Örn Sigþórsson, ON

Pallborðsumræður

Fundarstjóri er Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI

Í kaffihléi verður kynning á hleðslustöðvum og búnaði.

Skráning