Fréttasafn



2. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun

Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi

Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja, IEI, stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni þar sem kastljósinu var beint að nýsköpun í þágu menntunar og rætt var um mikilvægi menntatækni í skólastarfi. Á ráðstefnunni sem fór fram í Grósku leituðust fulltrúar skólafólks, fræðasamfélags, frumkvöðla og stefnumótenda við að svara spurningum um þróun á skóla- og frístundastarfi á komandi árum.

Frummælendur á ráðstefnunni voru Jean Stiles, principal and social innovation expert, John Moravec, education futurist, Jannie Jeppesen, CEO of Swedish EdTech, Bridget Burger, STEM education leader, Rósa Björk Sigurgeirsdóttir, HR specialist at Origo, og Helgi Grímsson, department head at Reykjavik.

Facebook IEI.

Image-065-