Fréttasafn30. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Ráðstefna um vörustjórnun og fjórðu iðnbyltinguna

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands verður haldin 7. maí næstkomandi kl. 8-12 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunar er Vörustjórnun og fjórða iðnbyltingin - rekjanleiki með nýjum kröfum og tækni. Ráðstefnan er haldin með stuðningi SI, SVÞ, FA og GS1 Ísland.

Dagskrá

8:00 Skráning á ráðstefnu, létt hressing
8:30 Opnun ráðstefnu - Kristján M. Ólafsson, formaður Vörustjórnunarfélagsins
8:40 Aukum virði vöru með rekjanleika, tryggjum uppruna / Value creation through contemporary traceability - Gunnar Stefánsson, prófessor HÍ
9:10 Breaking through in a hyperconnected world - Robert Beideman, Chief Solutions & Innovation Officer GS1 Global
10:00 Kaffihlé
10:30 Hvernig mætum við upplýsingaþörf neytenda í breyttu umhverfi - Valur Gunnlaugsson, sérfræðingur Matís
10:55 Vision of EndToEnd traceability in the Icelandic fishing industry - Heildarrekjanleiki hjá íslensku sjávarútvegsfyrirtæki, dæmi um notkun IoT rekjanleikakerfis (EPCIS) Gagnalaug ehf. - Douglas Hill, Project Manager
11:15 Hvernig hindrar lyfjaiðnaðurinn sölu á fölsuðum lyfjum VISTOR - Gunnur Helgadóttir, forstjóri
11:30 Rekjanleiki í byggingariðnaðinum, til að byggja visthús þarf áreiðanleika, rekjanleika og traust. BYKO - Finnur Sveinsson, umhverfisfræðingur
11:50 Samantekt - ráðstefnustjóri tekur saman efni ráðstefnu og rýnir í þær breytingar sem framundan eru - Sigurður Hjalti Kristjánsson, sviðstjóri og ráðgjafi hjá Capacent
12:00 Ráðstefnulok 

Hér er hægt að skrá sig.